• Um Okkur

    Bjarki Valur Viðarsson og Aron Mímir Gylfason, betur þekktir sem jeppakall69 og Ronni Gonni, halda út hlaðvarpinu Götustrákar

  • Bóka Okkur

    Hægt er að bóka okkur í Pubquiz þar sem við mætum með fjör og læti í allskyns tilefni einnig er hægt að panta afmæliskveðju hjá okkur.

    Meira 
  • Podcast

    Hægt er að hlusta á í öllum helstu hlaðvarpsveitum eins og spotify, apple podcast osfrv.
    Það koma út 3 þættir í hverri viku

    Meira 
1 of 3